Apple Cider Vinegar – Goli á Íslandi – Gummy – ACV sem Gúmmí

FYRSTA SINNAR TEGUNDAR

Epla Edik Gúmmí

Finndu eplabragðið. Ekki ediks bragð. 2 Gúmmí = 1 ACV skot

Pakkað með andoxunarefnum og ofurfæðurfæðutegundum. Inniheldur "móðirina".

icon_gelatin_new

Glúten-laust

icon_gelatin_new

Vegan

icon_gelatin_new

Organic

icon_gelatin_new

Non-GMO

icon_gelatin_new

Ófilterað

icon_gelatin_new

Gelatín-laust

ALLIR GÖMLU GÓÐU KOSTIRNIR VIÐ INNTÖKU Á VENJULEGU ACV

Apple cider vinegar býður upp á marga kosti þökk sé miklum styrk í edik sýrunni

Apple Cider Vinegar er skilgreint sem prebiotics; Prebiotics er mikilvægt fyrir alla þarmaflóruna og til að hámarka virknina í meltingarkerfi líkamans.

Apple Cider Vinegar hjálpar til við að þyngdina, dregur úr matarlyst og eykur tilfinninguna um að vera mett/ur.

Apple Cider Vinegar hjálpar til við að berjast við eiturefnin í líkamanum við það að auka við góðu bakteríuna í þörmunum.

Apple Cider Vinegar getur hjálpað við að endurheimta náttúrulega sýrustig húðarinna sem getur leitt til heilbrigðara útlit á húð.

Apple Cider Vinegar getur hjálpað til við að viðhalda blóðsykrinum ásamt að viðhalda insúlinsvörun sem í staðinn getur leitt til aukinnar orku yfir allan daginn.

Apple Cider Vinegar getur hjálpað til við að viðhalda kólestróli á heilbrigðum stað. B12 vítamín halda blóðfrumunum heilbrigðum og B9 vítamín styðja við framleiðslu á orku.

ellen_seen_on_logo

SJÁÐU GOLI GUMMY Í ÞÆTTI ELLEN DEGENERES

Sjáðu áhorfendur í þætti ELLEN spila sannleikann eða kontór ásamt því að bragða á gómsætum GOLI Gummy.

Play Video

Health Simple

ÖNNUR MIKILVÆG INNIHALDSEFNI

Granatepli

Hvað getum við sagt ? Það er svo mikið í gangi í kringum þennan ofurávöxt. Granatepli er ljúffeng uppsretta af mikilvægum næringarefnum. 

Rauðrófur

Rauðrófur (Beetroots) eru vinsælt ofurfæði sem innihalda mikið magn af trefjum, vítamínu og steinefnum. Þessar rauðrófur hjálpa Goli Gummy að gefa þetta yummí bragð sem allir elska.

Sítrus

Sýran í sítrusnum hefur fjölmarga eiginlega eins og framleiða orku sem heldur þér aktífum og heilbrigðum.

B12 Vítamín

Skortur á B12 vítamíni getur haft margskonar áhrif og geta meðal annars orsakað alvarlega þreytu & örmögnun.  B12 vítamín getur hjálpað við að viðhalda orkunni. Þegar apple cider vinegar og B12 sameina krafta sína getur það orðið öflugur samstarfsaðili til að hjálpa þér að ná þínum þyngdarmarkmiðum.

B9 Vítamín

B9 vítamín spilar stórt hlutverk í vexti og þróun mannslíkamans